Um okkur

Við leggjum áherlsu á vönduð og menntarfull vinnubrögð

Þjónustan

Þjónustan

Starfsfólk Rannsóknasetursins í Mjódd leggur ríka áherlsu á lipra þjónustu við sjúklinga og lækna.

Starfsemin

Starfsemin

Rannsóknasetrið í Mjódd leitast við að notast við nýjustu tækni til að uppfylla mæliöryggi.

Gæðaeftirlit

Gæðaeftirlit

Rík áhersla er að innra og ytra gæðaeftirlit hjá okkur standist hæstu alþjóðlegar kröfur fyrir rannsóknastofur.

Þjónustan

Rannsóknasetrið í Mjódd framkvæmir hinar ýmsu rannsóknir á blóði

Blóðtakan

Blóðtakan

Rannsóknasetrið í Mjódd er með blóðtökuþjónustu til húsa á Læknasetrinu, Þönglabakka 1, 3. hæð.

Opnunartími blóðtökuþjónustu er mánudaga til föstudaga
kl. 8:00-16:00.

Blóðþynning

Blóðþynning

Rannsóknasetrið í Mjódd heldur utan um blóðþynningar fyrir sjúklinga.

Hér má finna nytasamlegar og góðar uppýsingar um blóðþynningu.

Rannsóknaeyðiblöð

Rannsóknaeyðiblöð

Við framkvæmum sérhæfar rannsóknir á meinaefnafræði, blóðmeinafræði, gigtarprófun, þvagskoðun og smásjáskoðun.

Hér má finna rannsóknaeyðblöð fyrir lækna.

Starfsfólk Rannsóknasetursins í Mjódd leggur ríka áherlsu á lipra þjónustu við sjúklinga og lækna.

Við leitumst við að fremsta megni að uppfylla allar opinberar kröfur um faglega þjónustu, rekstur og gæðaeftirlit í samræmi við alþjóðlega staðla.

Starfsfólk

 • Johanna Andrea Gudmundsdottir lifeindafraedingur
  Jóhanna Andrea Guðmundsdóttir Lífeindafræðingur
  Jóhanna Andrea Guðmundsdóttir Lífeindafræðingur

  johanna@setrid.is

  Útskrifaðist frá Tækniskóla Íslands í lífeindafræði 1989

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 1992

 • Elin Kristrun Gudbergsdottir lifeindafraedingur rannsoknastofa
  Elín Kristrún Guðbergsdóttir Lífeindafræðingur
  Elín Kristrún Guðbergsdóttir Lífeindafræðingur

  kristrun@setrid.is

  Útskrifaðist frá Tækniskóla Íslands í lífeindafræði 1982

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 2007

 • Unnur Kristinsdottir lifeindafraedingur rannsoknastofa
  Unnur Kristinsdóttir Lífeindafræðingur
  Unnur Kristinsdóttir Lífeindafræðingur

  unnur@setrid.is

  Útskrifaðist frá Tækniskóla Íslandsí lífeindafræði 1977

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 1989

 • Alda Ingvarsdóttir lifeindafraedingur
  Alda Ingvarsdóttir Lífeindafræðingur
  Alda Ingvarsdóttir Lífeindafræðingur

  alda@setrid.is

  Útskrifaðist frá Tækniskóla Íslands í lífeindafræði 1976

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 1986

 • Asta Hulda Kristinsdottir Laeknaritari
  Ásta Hulda Kristinsdóttir Læknaritari
  Ásta Hulda Kristinsdóttir Læknaritari

  asta@setrid.is

  Fjölbrautaskólinn í Ármúla, læknaritari

  Starfaði hjá Borgarspítalinn 1973-1997

  Starfað hjá Rannsóknastofunni síðan 1998

 • Dagmar Sigrun Gudmundsdottir Laeknaritari
  Dagmar Sigrún Guðmundsdóttir Læknaritari
  Dagmar Sigrún Guðmundsdóttir Læknaritari

  dagmar@setrid.is

  Stúdent, Menntaskólanum við Sund 1993
  Útskifaðist frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla, læknaritari, 1995

  Starfaði hjá Landspítalanum 1995-1998

  Starfað hjá Rannsóknastofunni síðan 1998

 • Gudjon Eyjolfsson radgjafi
  Guðjón Eyjólfsson Ráðgjafi
  Guðjón Eyjólfsson Ráðgjafi

  Ráðgjafi Rannsóknasetursins í Mjódd

 • Thorgerdur Kristjansdottir sjukralidi blodtaka
  Þorgerður Kristjánsdóttir Sjúkraliði
  Þorgerður Kristjánsdóttir Sjúkraliði

  Hjartadeild Landspítali Háskólasjúkrahús  1989-1999

  Rannsóknastofa Matthíasar Kjeld 1999-2006

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd frá 2006

 • Kolbrun Thorlaksdottir Blodtaka
  Kolbrún Þorláksdóttir Blóðtaka
  Kolbrún Þorláksdóttir Blóðtaka

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 1990

 • Katrin Jonsdottir sjukraliði blodaka
  Katrín Jónsdóttir Sjúkraliði
  Katrín Jónsdóttir Sjúkraliði

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 2013

 • Liana Esther Belinska blodtaka blodtokuþjonusta
  Liana Esther Belinska Blóðtaka
  Liana Esther Belinska Blóðtaka

  Læknisfræði, Ternopil Medical Academy by Horbachevskyi, Úkraníu, 1996

  Útskrifaðist úr sérnámi í læknisfræði í kvennsjúkdómum 1998

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 2017

 • Guðny Bjorg Jensdottir sjukraliði blodtaka
  Guðný Björg Jensdóttir Sjúkraliði
  Guðný Björg Jensdóttir Sjúkraliði

  Útskrifaðist sem sjúkraliði 1980

  Heilbrigðisstofnun Suð-Austurlands á
  Hornafirði 1992 til 2006

  Starfað hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 2006

 • Gudmundur Runarsson laeknir serfaedingur blodsjukdoma og lyflaekninga
  Guðmundur Rúnarsson Sérfræðingur í blóðsjúkdómum og lyflækningum
  Guðmundur Rúnarsson Sérfræðingur í blóðsjúkdómum og lyflækningum

  Stjórnarformaður

  Guðmundur Rúnarsson útskrifaðist úr læknadeild Háskóla Íslands 1985.

  Hann lærði almennar lyflækningar og síðan blóðlækningar við Sjúkrahúsið í Motala (1988-1991) og Karolinska sjúkrahúsið í Stokkhólmi (1992-2000) í Svíþjóð.

  Hann hefur frá þeim tíma starfað sem almennur lyflæknir og blóðlæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og á Læknasetrinu í í Mjódd.

  Lauk doktorsprófi í blóðlækningum við Karolinska háskólann árið 2005.

 • Brynjar Vidarsson laeknir serfaedingur blodsjukdoma og lyflaekninga
  Brynjar Viðarsson Sérfræðingur í blóðsjúkdómum og lyflækningum
  Brynjar Viðarsson Sérfræðingur í blóðsjúkdómum og lyflækningum

  Meðstjórnandi

  Brynjar Viðarsson útskrifaðist úr læknadeild Háskóla Íslands 1990.

  Hann lærði almennar lyflækningar og síðan blóðlækningar við Wisconsin Háskóla í Madison Wisconsin í Bandaríkjunum 1994-2000.

  Hann hefur frá þeim tíma starfað sem almennur lyflæknir og blóðlæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og á Læknasetrinu í í Mjódd.

 • Gudmundur Ingi Eyjolfsson laeknir serfaedingur blodsjukdoma og lyflaekninga
  Guðmundur Ingi Eyjólfsson Sérfræðingur í blóðsjúkdómum og lyflækningum
  Guðmundur Ingi Eyjólfsson Sérfræðingur í blóðsjúkdómum og lyflækningum

  Framkvæmdarstjóri

  Útskrifaðist frá Læknadeild Háskóla Íslands 1964.

  Sérfæðinám í blóðsjúkdómum og lyflækningum við VA Hines sjúkrahúsið í Chicago, Bandaríkjunum, 1965-1970.

  Sérfæðingur á Borgarspítlanum og síðar Landspítalanum 1971-2008.

  Einn af stofnendum Læknasetursins og formaður þess í 25 ár.
  Stofnandi Rannsóknastofunnar í Mjódd og formaður í 29 ár.
  Stofnandi Rannsóknasetursins í Mjódd og framkvæmdarstjóri síðan 2016.

  Heiðursfélagi Læknafélags Reykjavíkur 1999.

  Heiðursfélagi Læknafélags Íslands 2018.

 • Helga Bryndis Kristmundsdottir serfraedingur
  Helga Bryndís Kristbjörnsdóttir Sérfræðingur
  Helga Bryndís Kristbjörnsdóttir Sérfræðingur

  Lauk mastersnámi í alþjóðlegri stjórnun, hagfræði og stefnumótun heilbrigðisstofnana frá viðskiptaháskólanum SDA Bocconi í Mílanó með starfsnámi fyrir stoðtækjaframleiðandann Zimmer í Sviss og á Ítalíu 2009.

  Nám til viðurkennds bókara hjá Endurmennun HÍ og réttindapróf í reikningshaldi, upplýsingamiðlun og lögum og reglugerðum um skattskil 2016.

  M.Sc. í heilbrigðisvísindum við læknadeild HÍ þar sem mastersverkefni var unnið á tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum 2004 og B.Sc. í sameindalíffræði frá HÍ 2001.

  Hefur unnið hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd síðan 2004.

 • Leifur Fransson gaedastjori og liffraedingur
  Leifur Franzson Lyfjafræðingur og gæðastjóri
  Leifur Franzson Lyfjafræðingur og gæðastjóri

  Lyfjafræðingur (Cand Pharm) frá Danmarks Farmaceutiske Höjskole í Kaupmannahöfn 1977 .

  Sérfræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands 1978-1982.

  Starfað við lífefnafræðilegar rannsóknir  við Rannsóknadeild Borgarspítalans 1983-2003 og frá 2003 við Erfða – og sameindalæknisfræðideild LSH, ásamt margvíslegum kennslustörfum við Háskóla Íslands  og Tækniskóla Íslands.

  Sérfræðiviðurkenning  í klínískri lífefnafræði 2004 og akademísk nafnbót sem klínískur dósent við HÍ 2007.
  Hóf störf við Rannsóknastofuna í Mjódd 1989

Alþjóðlegt gæðaeftirlit

 • Labquality_Logo
 • BIO-RAD-LOGO

Rannsóknasetrið í Mjódd er með vottað alþjóðlegt gæðaeftirlit

Hafðu samband

Skilaboð

Rannsóknasetrið í Mjódd

Opnunartími blóðtökuþjónustunnar
og rannsóknastofunnar
er kl 8:00 til 16:00
mánudag til föstudaga.