Á Rannsóknasetrinu í Mjódd framkvæmum við sérhæfar rannsóknir á meinaefnafræði, blóðmeinafræði, gigtarprófun, þvagskoðun og smásjáskoðun.
Beiðnir geta verið sendar rafrænt eða útprentaðar frá lækni til Rannsóknasetursins í Mjódd. Þegar beiðni frá lækni hefur verið send til Rannsóknasetursins í Mjódd getur sjúklingur komið án fyrirfram bókaðs tíma og tilkynnt sig í afgreiðslunni hjá Læknasetrinu, 3. hæð, og er vísað til blóðtökunnar.
Fyrir lækna sem vilja fjartengingu fyrir rannsóknaeyðublað, vinsamlegast hafið samband við lífeindafræðing til að fá leiðbeiningar fyrir rafræna tengingu, johanna@setrid.is.
Rannsóknaeyðublað til útprentunnar.
Rannsóknaeyðublað PDF.