Við leggjum áherslu á vönduð og metnaðarfull vinnubrögð

Markmið okkar

Við leggjum okkur fram við að veita sjúklingum og læknum vandaða þjónustu með sérhæfar rannsóknir á meinaefnafræði, blóðmeinafræði, gigtarprófun, þvagskoðun og smásjáskoðun.

Alþjóðlegt gæðaeftirlit

  • Labquality_Logo
  • BIO-RAD-LOGO